Allt um brúðkaupsboðskortið [S1E13]
Update: 2022-03-15
Description
Við tökum spjall með eiganda Andartaksins aka ég 😉 þar sem við förum yfir allt sem þú þarft að vita um boðskort, taktu daginn frá kort of fleirra. Við spjöllum um hvernær er best að senda kortin, hvað á að vera í þeim og líka allskonar góð ráð ef þú ert að plana að hanna þitt eigið.
Ef þú vilt skoða kortin mín endilega segðu hæ á Intagram @andartakid
-----
Upplýsingar um Og Smáatriðin
Komdu í Opnunarpartýið þann 24. mars klukkan 17:00 í Sjálandi!!
Meria info að finna hér: https://fb.me/e/22faHUAlC
Spjöllum saman á Instagram @ogsmaatridin
Comments
In Channel

![Allt um brúðkaupsboðskortið [S1E13] Allt um brúðkaupsboðskortið [S1E13]](https://d3t3ozftmdmh3i.cloudfront.net/production/podcast_uploaded_nologo400/20757296/20757296-1641233147777-a2abec3edb89d.jpg)
![Hversu mikið áfengi þarftu fyrir brúðkaupið þitt? [S3E32] Hversu mikið áfengi þarftu fyrir brúðkaupið þitt? [S3E32]](https://s3.castbox.fm/d0/be/99/a172df81ab7e567a8e5249938539e6b8c2_scaled_v1_400.jpg)
![Það sem ég lærði á mínu fyrsta ári sem brúðkaupsplanari [S2E20] Það sem ég lærði á mínu fyrsta ári sem brúðkaupsplanari [S2E20]](https://d3t3ozftmdmh3i.cloudfront.net/production/podcast_uploaded_episode400/20757296/20757296-1675798464767-d1898e7dd5fac.jpg)
![Tölum um brúðkaupsathafnir [S1E19] Tölum um brúðkaupsathafnir [S1E19]](https://s3.castbox.fm/7c/32/46/c419396bb70959cea6c0cf0fdfabed2311_scaled_v1_400.jpg)


